Höfundur: Baldur Óskarsson

Síðasta ljóðabók Baldurs Óskarssonar er komin út, Dröfn og Hörgult, sú fimmtánda í röð frumsaminna ljóðabóka. Ritferill Baldurs spannar rúmlega hálfa öld. Smásagnasafnið Hitabylgjavar fyrsta verk hans, kom út 1960. Fyrsta ljóðabókin, Svefneyjar, kom út 1966. Baldur lést 14. apríl 2013.