Þessar fallegu bækur eru tilvaldar fyrir krakka sem eru að læra að telja og skrifa tölustafinu.

Í þeim eru skemmtileg verkefni tengd fríinu og sveitinni sem þjálfa athyglisgáfuna og hægt er að gera aftur og aftur því auðvelt er að stroka út og byrja upp á nýtt.