Þessi bók veitir innsýn í líf dýra af öllu tagi, hvernig þau afla sér fæðu, veiða og halda velli. Fræðist nánar um mismunandi vaxtarlag sem gerir þeim kleift að lifa við örðugar og hættulegar aðstæður. Þetta er stórfróðleg og skemmtileg bók um það hvernig dýr hafa lagað atferli sitt að aðstæðum til þess að geta lifað og dafnað í umhverfi sínu.


Bifröst gefur út.