Höfundar: Odd Kollerud, Sigurd Mygland

Bækurnar í þessu flokki eru þýddar úr norsku (Fysikk) og þeim er einkum ætlað að koma til móts við þarfir framhaldsskólanema, sem stunda nám á eins til tveggja ára námsbrautum, eða þeirra sem lítið fást við raungreinar. Efnið er því sett fram á fremur einfaldan hátt og hentar vel sem almennur grunnáfangi fyrir nemendur með misjafna forkunnáttu