Ef væri ég söngvari + cd

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 3.520 kr.
spinner

Ef væri ég söngvari + cd

3.520 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 3.520 kr.
spinner

Um bókina

Fátt gleður hjartað meira – og fátt eflir málþroska barna betur – en söngur og ljóð. Bókin Ef væri ég söngvari er glæsileg söngbók fyrir alla fjölskylduna sem inniheldur yfir 120 kvæði sem gaman er að syngja með börnum og fyrir þau. Ragnheiður Gestsdóttir valdi jafnt þjóðvísur, kvæði þjóðskálda og nýrri texta í bókina og myndskreytti hvern og einn þeirra. Bókinni fylgir geisladiskur með söng Skólakórs Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2005 fyrir bók sína . Hún hefur skrifað og myndskreytt fjölda bóka fyrir börn og unglinga frá því að fyrsta bók hennar, Ljósin lifna, kom út árið 1985.


„…falleg bók fyrir alla krakka. Svona bækur þarf ávallt að halda áfram að gefa út svo að þessi fallegu kvæði gleymist ekki.“
Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir /

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning