Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Eftirmáli regndropanna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 200 | 235 | 660 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 200 | 235 | 660 kr. |
Um bókina
„Þegar þrumur og eldingar springa yfir dimmri kvöldsvæfri borginni er engu líkara en leikið sé á ótal rafmögnuð hljóðfæri í loftinu. Þá glymur allt og glamrar. Skruðningar líkir útvarpstruflunum veltast um og ískur einsog í fjölmörgum óstilltum fiðlum fyllir hlustir jafnt þeirra sem framliðnir svífa og hinna er lifandi ganga.“
Eftirmáli regndropanna er þriðji og síðasti hluti vinsæla þríleiks Einars Más Guðmundssonar um lífið í nýreistu og ómótuðu hverfi í Reykjavík. Þar getur allt gerst , raunsæi og fantasía vegast á, og jöfnum höndum er lýst hversdagslegu lífi sem undrum og stórmerkjum, líkt og í fyrri bókunum; Riddara hringstigans og Vængjaslætti í þakrennum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar