Ég fer í fríið er þrauta- og leikjabók sem er stútfull af þrautum, leikjum, gátum og ýmsu skemmtilegu fyrir krakkana. Hvert sem krakkarnir fara í fríinu mun þessi bók sjá til þess að þeim leiðist ekki.