Sjáðu hvernig Bangsímon notar augun, eyrun, nefið og munninn til að njóta uppáhaldsmatar síns! Það er skemmtilegt að læra um skilningarvitin með Bangsímon og vinum hans.