Ég heiti Henry Smart

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1999 990 kr.

Ég heiti Henry Smart

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1999 990 kr.

Um bókina

Í bókinni segir frá Henry Smart, sem elst upp við kröpp kjör í Dyflinni skömmu eftir síðustu aldamót. Hann dregst inn í frelsisbaráttu Írlands, tekur þátt í páskauppreisninni 1916 og verður ein af hetjum lýðsins. Roddy Doyle er í hópi þekktustu og virtustu núlifandi rithöfunda Íra. Áður eru komnar út á íslensku tvær af skáldsögum hans, Konan sem gekk á hurðir og Paddy Clarke ha, ha, ha!

Tengdar bækur

1.340 kr.

INNskráning

Nýskráning