Þú ert hér://Ég vildi óska að einhvers staðar biði einhver eftir mér

Ég vildi óska að einhvers staðar biði einhver eftir mér

Höfundar: Handtöskuserían, Anna Gavalda

Margverðlaunuð frumraun metsöluhöfundarins Önnu Gavalda er nú loksins fáanleg á íslensku.

Smásaganasafnið Ég vildi óska að einhvers staðar biði einhver eftir mér er fyrsta verk einnar skærustu stjörnu bókmenntaheimsins í Frakklandi um þessar mundir, Önnu Gavalda. Sögurnar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið þýddar á fjölda tungumála.

Gavalda skrifa um fegurðina í hversdagsleikanum, sársaukann í einsemdinni og löngunina eftir félagsskap. Hún vekur lesandann til umhugsunar, kallar fram hlátur og sársauka, kafar af innsæki undir ysta lag manneskjunnar.

Bókin kom út árið 2008 í þýðingu Auðar S. Arndal.

„Smásagnasafn sem er jafn blítt og það er óvægið.“
Le Monde

Verð 610 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 141 1999 Verð 610 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Lýsing

inh

Eftir sömu höfunda