Höfundur: Birta Þórhallsdóttir

Einsamræður er örsagnasafn eftir Birtu Þórhallsdóttur.

Sögurnar eru ýmist sprottnar úr íslenskum veruleika eða af framandi slóðum. Sumar sögurnar liggja á mörkum myndlistar og ritlistar en aðrar á mörkum þjóðsagna.

Birta hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir drög að handritinu árið 2016.