Höfundur: Joanne Glynn

Hér má finna uppskriftir að réttum sem tekur langan tíma að matreiða og eru svo sannarlega þess virði að beðið sé eftir þeim. Það má líkja því að elda í hægum takti við það að gefa sér tíma til að stoppa og njóta ilms af rósum. Njótið þess að elda og slappa af á meðan maturinn sýður, steikist eða bakast hægt í eldhúsinu og ilmurinn læðist um húsið.