Þú ert hér://Eldað með Ebbu – uppskriftirnar

Eldað með Ebbu – uppskriftirnar

Höfundur: Ebba Guðný Guðmundsdóttir

Þættirnir "Eldað með Ebbu" hafa slegið rækilega í gegn á RÚV og glatt og hvatt unga jafnt sem aldna. Í þessari bók má finna allar uppskriftirnar úr þáttunum, einfaldar og ljúffengar ásamt vel völdum heilræðum frá Ebbu sjálfri. Öll fjölskyldan getur sameinast í eldhúsinu með þessa bók að vopni.

Verð 2.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 71 2014 Verð 2.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund