Höfundur: Kristrún Guðmundsdóttir

Þessi ljóð eru tilviljunarkenndar neðanmálsgreinar við texta sem enn hefur ekki verið skrifaður og snúa þannig veru sinni á hvolf og jafnvel öllu því sem í vændum er.

Þannig að ef hinn óskrifaði texti verður einhvern tíma skrifaður, mun höfundur hans byggja á neðanmálsgreinunum er ljúkast upp á síðum bókarinnar.