Þú ert hér://Eldur í laufi

Eldur í laufi

Höfundur: Thor Vilhjálmsson

Greinasafnið Eldur í laufi kom út 1991 og geymir greinar, ræður og erindi eftir Thor Vilhjálmsson frá næsta áratug á undan. Hér miðlar hann kynnum sínum af bókum og kvikmyndum, stöðum og fólki, fer með okkur vestur í dali og út í heim, segir frá erlendum samtímahöfundum og er svo skyndilega horfinn langt aftur í aldir.

Verð 490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-1991 Verð 490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund