Dálítill þakklætisvottur handa mömmu, fyrir alla umhyggju hennar og ást og hamingjuríka bernskudaga.