Höfundur: Frank Brady

Í þessari frábæru ævisögu, sem hefur fengið mikið lof, leitast Frank Brady við að svara spurningunni: Hver var Bobby Fischer? Brady kynntist Fischer ungum að aldri og kom m.a. til Íslands að afla heimilda. Hann hefur áður skrifað ævisögur Orson Welles og Onassis skipakóngs. Einstaklega læsileg og fróðleg bók um mesta skáksnilling sögunnar sem tengdist Íslandi óvenjulegum böndum.