Þú ert hér://Guðni rektor : enga mélkisuhegðun, takk!

Guðni rektor : enga mélkisuhegðun, takk!

Höfundur: Ómar Valdimarsson

Sjaldan hefur verið lognmolla kringum Guðna Guðmundsson rektor Mennaskólans í Reykjavík. Hann segir mönnum miskunnarlaust til syndanna ef honum finnst þeir geta gert betur – vill enga mélkisuhegðun, takk! Þó er hann að eigin sögn óskaplega feiminn og honum er illa við að halda ræður!

Ómar Valdimarsson blaðamaður skráir sögu Guðna en kallar jafnframt til vitnis samferðamenn frá ýmsum tímum sem rifja upp eftirminnilegar sögur af stráknum, námsmanninum, rektornum og föðurnum Guðna Guðmundssyni.

 

Verð 1.860 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1921992 Verð 1.860 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur: