Hjálpargagn við lestur á fagtextum af öllu tagi. Orðalistinn inniheldur 570 ensk orð sem algeng eru í fagtextum og kennslubókum á öllum sviðum vísinda og fræða og lesendur stranda gjarnan á.