Höfundur: Erró

Erró - Mannlýsingar var gefin út í tilefni af 20 ára afmæli listaverkagjafar Errós og fylgdi samnefndri sýningu í Listasafni Reykjavíkur. Safn Errós er gríðarlegt að vöxtum og dregur upp margþætta mynd af ferli listamannsins.