Höfundur: Kim M. Kimselius

Fjórða bókin um ævintýri Ramónu og Theós sem kemur út á íslensku. Sagan gerist á árinu 1793. Í Frakklandi er franska byltingin í fullum gangi. Örlögin haga því svo að Theó og Ramóna kynnast fallöxinni með skelfilegum afleiðingum.