Þú ert hér://Fánýtur þjóðlegur fróðleikur

Fánýtur þjóðlegur fróðleikur

Höfundar: Ásgeir Berg Matthíasson, Siggeir F. Ævarsson, Bjarneyju Hinriksdóttir, José Vásquez

Fánýtur þjóðlegur fróðleikur er bókin sem landsmenn hefur vantað upp í rúm á kvöldin. Og í sumarbústaðinn. Og í ferðalagið. Og bara hvar sem er.

Þetta er bók sem kætir og hressir. Hér er kominn vænn skammtur staðreynda af því tagi sem þér datt aldrei í hug að þig langaði að þekkja – en munt síðan aldrei framar vilja vera án.

Þeir Ásgeir Berg og Siggeir hafa leitað fanga á öllum sviðum íslensks samfélags og afraksturinn er þessi frábærlega skemmtilega bók prýdd leiftrandi fjörugum teikningum eftir Bjarneyju Hinriksdóttir og José Vásquez.

Verð 4.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin1872016 Verð 4.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /