Þú ert hér://Farartæki af öllum gerðum

Farartæki af öllum gerðum


Sportbílar, mótorhjól og strætisvagnar bruna um borgir og bæi, flugvélar svífa um loftin blá. Trukkar og kranabílar aka um byggingarsvæði, jarðýtur og traktorar vinna í sveitum landsins. Litríkar myndir prýða þessa harðspjaldabók og gerir hana aðlaðandi fyrir yngstu kynslóðina.

Verð 2.075 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 1997 Verð 2.075 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /