Sportbílar, mótorhjól og strætisvagnar bruna um borgir og bæi, flugvélar svífa um loftin blá. Trukkar og kranabílar aka um byggingarsvæði, jarðýtur og traktorar vinna í sveitum landsins. Litríkar myndir prýða þessa harðspjaldabók og gerir hana aðlaðandi fyrir yngstu kynslóðina.