Höfundur: Magnús Skúlason

Um miðjar nætur
má sveigja myrkrið
hægt og mjúkt í boga
greina skímuna bak við tjöldin
umvafin svörtum geislum

Magnús Skúlason hefur um áratugaskeið starfað við geðlækningar hérlendis og í Danmörku. Eftir hann hafa birst ljóð og greinar um ýmis mál. Fiðrildi í rökkrinu er fyrsta ljóðabók hans.