Sjávarútvegsþjóðin Íslendingar kynnast fiskunum í landhelginni á þessu fallega veggspjaldi með teikningum Jóns Baldurs Hlíðberg.

Nöfn fiska eru á íslensku, ensku og þýsku og hjálpa erlendum ferðamönnum að panta rétta sjávarmetið á matseðlinum.

Tilvalið á vegginn í vinnunni, barnaherberginu eða eldhúsinu. Svona lærir maður að þekkja muninn á lúru og hlýra.

Veggspjaldið er 50×70 sm að stærð. Rammi fylgir ekki.