Handhægar matreiðslubækur með réttum sem eru á allra færi. Upplýsingar um næringargildi sem fylgja uppskriftunum koma að góðu gagni fyrir þá sem hugsa um heilsuna.