Stundum missir maður af strætó. Þá er ráð að vera með Leiðarvísi um orðasöfnun eftir Þórberg Þórðarson í frakkavasanum.

Hér er á ferðinni lítið kver þar sem ljóðskáldið og bókavörðurinn leiðir lesendur sína um hina ýmsu kima hversdagslífsins og hefur ráð undir rifi hverju.