Þú ert hér://Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar

Höfundar: Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Jón Baldur Hlíðberg

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar eftir Hörð Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóru Ellen Þórhallsdóttur er yfirgripsmesta rit sem út hefur komið um íslenskar plöntur.

Hér er öllum 467 æðplöntutegundum íslensku flórunnar lýst í máli og myndum auk þess sem fjallað er ítarlega um byggingu, lífsferla og þróun plantna. Byggist á áratuga vinnu höfunda sem eru meðal fremstu sérfræðinga landsins. Aðgengilegar lýsingar og einstæðar myndir opna lifandi heim fyrir bæði lærðum og leikum.

Einstaklega fallegt og fróðlegt stórvirki sem á erindi inn á öll íslensk heimili.

Verð 14.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin7422018 Verð 14.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sömu höfunda