Þú ert hér://Fórboltaspurningar 2015

Fórboltaspurningar 2015

Höfundar: Bjarni Þór Guðjónsson, Guðjón Ingi Eiríksson

Hvaða fugl prýðir merki Vals? Hversu oft hefur Manchester United orðið Evrópumeistari? Hvaða leikmaður Chelsea var rekinn af velli í janúar 2013 fyrir að sparka í boltastrák? Hvert var síðasta liðið sem Ronald Koeman lék með? Liverpool keypti þrjá leikkmenn frá Southampton sumarið 2014. Tveir þeirra eru Rickie Lambert og Adam Lallana, en hver er sá þriðji?

Þessi bók á að vera til á öllum heimilum knattspyrnuáhugamanna – og auðvitað hinna líka.

Verð 690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja792015 Verð 690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur: