Þú ert hér://Fósturfræðiheiti

Fósturfræðiheiti

Höfundar: Magnús Snædal, Örn Bjarnason, Jóhann Heiðar Jóhannsson

Bókin geymir íslenska þýðingu á Nomina Embryologica sem gerð er eftir þriðju útgáfu fósturfræðiheitanna frá 1989. Alþjóðlegi nafnalistinn er birtur ásamt íslenskri þýðingu en einnig fylgja tvær orðaskrár í stafrófsröð, annars vegar latnesk-íslensk og hins vegar íslensk-latnesk.

Ritstjóri verksins er Magnús Snædal og hefur hann unnið þýðinguna ásamt starfshópi orðanefndar læknafélaganna.


Verð 2.065 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 1996 Verð 2.065 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /