Þú ert hér://Frá hetjukvæðum til helgisagna

Frá hetjukvæðum til helgisagna

Höfundur: Heimir Pálsson

Hér er gerð grein fyrir meginstraumum í bókmenntasköpun forfeðra okkar. Fjallað er um tilurð fornkvæða, sagna og fræða, varðveislu þeirra, umgjörð og gildi. Bókmenntasaga tímabilsins er rakin á hægri síðum en á vinstri síðum eru tínd til brot úr ýmsum heimildum, fornum og nýjum, sem varpa ljósi á söguna, tengja þræði úr óvæntum áttum eða eru til umhugsunar við lesturinn.

Verð 3.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2001 Verð 3.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /