Höfundar: Elisabeth Tegelberg, Olof Eriksson, Jórunn Tómasdóttir

Franskar æfingar er æfingabók í frönsku ætluð efri áföngum framhaldsskóla, málaskólum og til sjálfsnáms. Markmiðið er að þjálfa bæði talmál og ritmál og fylgja æfingunum skýringar á málfræðinni.