Höfundur: Cees Nooteboom

Hér er sögð heillandi saga um ungt sirkuspar sem hrekst úr öryggi láglendisins upp í fjöllin þar sem hættur búa við hvert fótmál.

Þau lenda í ævintýralegri atburðarás sem hvað eftir annað tekur óvænta stefnu.

Höfundurinn er einn virtasti rithöfundur Evrópu samtímans.