Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir


Hér er bók fyrir alla sem hafa gaman af því að bera fram gómsætar og fallegar freistingar. Í bókinni eru uppskriftir að kökum, sætum bitum eftirréttum og ís sem henta við öll tækifæri.Einnig er kafli tileinkaður barnaafmælum.