Höfundar: Sören Olsson, Anders Jacobsson

Ellefta bókin um þennan óviðjafnanlega grallara sem er ein vinsælasta sögupersóna á Íslandi. Nú er Bert orðinn 16 ára og tilfinningar og kenndir, sem fylgja þeim aldri, gera honum lífið oft æðislegt en stundum líka svolítið erfitt. Margt er að gerast, dúndurafmælisveisla, rosalegt fjör í skíðavikunni og á tónleikum Heman Hunters ? en flest snýst þó í kring um kærustuna, hana Nínu.