Þú ert hér://FREYJA

FREYJA

Höfundur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

FREYJA er fyrsta ljóðabók Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur og sú 27. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

fjárfesti í fegurð
gleymdi að orð
gera lífið

Í bókinni er að finna vafningalaus ljóð um flækjurnar og hnútana í lífinu og dauðanum og tilraunir okkar til þess að leysa þá með orðum.

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir (f. 1992) lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og grunnnámi í almennri bókmenntafræði og ritlist frá Háskóla Íslands. Díana stundar nú framhaldsnám í menningarfræði við sama skóla.

Ritstjórn: Heiðrún Ólafsdóttir

Verð 1.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 24 2018 Verð 1.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur: