Þú ert hér://Fröken Blómafrú og misheppnaða matarboðið

Fröken Blómafrú og misheppnaða matarboðið

Höfundar: Eva Jónína Daníelsdóttir, Daníel Snorri Jónsson

Fröken Blómafrú lendir í talsverðum vandræðum þegar hún er að undirbúa sitt daglega matarboð.

Hún gleymir að setja í sig heyrnartækið og finnur ekki gleraugun sín. Sáraeinföld uppskrift að pitsubotni verður því miklu skrautlegri en til stóð.

Stórskemmtileg saga fyrir börn á aldrinum 3 til 103.

Verð 1.090 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda162018 Verð 1.090 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /