Höfundur: Jessica Julius

Skemmtilegu krakkakiljurnar.

Ólafur er snjókarl en hann hefur alltaf dreymt um sumar, sól og hita.

Nú er sumarið loksins komiðí Arendell og þær systur, Elsa og Anna, ákveða að láta draumadag Ólafs rætast.