Töfrandi ævintýri!

Vinirnir Anna, Elsa, Kristján, Ólafur og Sveinn lenda í ótal uppákomum í þessari fallega myndskreyttu ævintýrabók.

Hér eru sögur þar sem þau leita að snjóskrímslum, halda partí, fara í lautarferð og keppa í ísskurði!