Frumskógarbókin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 1.765 kr.
spinner

Frumskógarbókin

1.765 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 1.765 kr.
spinner

Um bókina

Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling var fyrst gefin út árið 1894 og hefur lengi talist til sígildra bókmennta. Frægastar eru sögurnar þrjár um Mógla sem elst upp hjá úlfum í skógum Indlands og eignast björninn Balú og svarta hlébarðann Bakíra að vinum. Af öðrum sögum bókarinnar er sagan um mongúsinn Rikki-Tikki-Tavi líklega þekktust.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning