Höfundur segir :

Ég á tvær afastúlkur, Snædísi Rán og Áslaugu Ýr sem eru með samsetta sjón- og heyrnarskerðingu auk þess að vera bundnar við hjólastól.