Þessi fallega bók er stútfull af skemmtilegum orðum og litríkum myndum. Til að auka enn frekar á ánægjuna leynist líka eitthvað undir flipunum!