Fjöldi litmynda prýða hverja síðu í bókinni.
Bókin hjálpar yngstu börnunum að þekkja umhverfi sitt og hlutina í kringum sig.
Hún er ómetanleg hjálp til að kenna börnum að stafa og lesa létt orð.
Ekki bara 500 orð heldur líka nærri 600 litmyndir.