Höfundur: Guðrún Heimisdóttir

Áttu hund eða kött? Langar þig í hamstur eða páfagauk? Eða viltu bara fræðast um þessi dýr og fleiri til? Þá er þessi bók fyrir þig. Hér gefur Gæludýra-Guðrún greinargóðar upplýsingar um umhirðu allra helstu gæludýrategunda ásamt fróðlegum staðreyndum og skemmtilegum sögum um dýr.