Höfundur: Kristján S. Guðmundsson

Kristján S. Guðmundsson fyrrverandi skipstjóri og framkvæmdastjóri rannsóknarnefndar sjóslysa segir sögu sína sem meðal annars spannar 37 ára starf á sjó og 15 ára starf að rannsóknum sjóslysa.

Hér segir hann hispurslaust frá ýmsu sem hann hefur upplifað á langri starfsævi.