Höfundur: Disney bækur

Hjálpaðu Dóróteu og vinum hennar að komast til Oz!

Galdrakarlinn í Oz er lesendum að góðu kunnur
og nú er  komin þrauta- og litabók sem byggir á
persónum úr þessari skemmtilegu og sígildu sögu.

Þroskandi þrautir fyrir klára krakka.