Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gamlar konur detta út um glugga
Útgefandi: Dimma
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 143 | 3.090 kr. |
Gamlar konur detta út um glugga
Útgefandi : Dimma
3.090 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 143 | 3.090 kr. |
Um bókina
Danííl Kharms (1905-1942) var ljóðskáld, smásagnahöfundur, leikskáld og fulltrúi framúrstefnustrauma í sovéskum bókmenntum. Á sinni tíð var hann þekktastur fyrir gamansögur handa börnum en önnur verk hans, sem ekki litu dagsins ljós fyrr en löngu eftir hans dag, halda nafni hans á lofti. Hann er nú talinn einn fremsti höfundur absúrdbókmennta í hinum vestræna heimi.
Hér birtist úrval örsagna í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar.