Dauði Kolbeins unga

Það falla sverð og fölna brár
fræknra manna
því illa gróin opin sár
örlaganna