Bókin tekur á flestu því sem snertir fólk með seliak eða glútenofnæmi. Hvernig skal haga mataræðinu, hvaða snyrtivörur henta, hvernig bera skuli sig eftir greiningu o.s.frv.

Mikið magn af frábærum uppskriftum eru í bókinni sem henta bæði þeim sem þurfa og vilja vera á glútenlausu fæði, heilsunnar vegna.