Höfundur: Disney bækur

 

Lítið handhægt ævintýri um Bangsímon og vini hans í Hundraðekruskógi.
Bangsímon ákveður að stytta sér ekki leið heim til Grislings, heldur velur lengri leiðina og hittir þar af leiðandi alla vini sína í sama göngutúrnum.
Bókin er 22 bls.

Edda gefur út.